Biota Nutri 100% lífrænn áburður fyrir kryddjurtir, grænmetis-og ávaxtaplöntur
- Kemur í 1 l brúsa
- Fyrir kryddjurtir, ávaxta- og grænmetisplöntur
- Setjið 10 ml (um 1 tappi) af áburði í 1 lítra af vatni, vikulega
Innihald: (% af þyngd): Köfnunarefni (N) 5,2%, Fosfór (P) 2%, Kalíum (K) 5,2%, Magnesíum Oxide (MgO) 0,4%, Snefilefni: Járn (Fe) 0,0025%, Magnesium (Mg) 0,0096%, Sink (Zn) 0,0028%, Kopar (Cu) 0,00132%, Molybdenum (Mo,) 0,0012%
Öldum saman hafa plöntuleifar verið notaður sem áburður í ræktun (lífræn ræktun). Nú á dögum er hinsvegar steinefna- og efnaáburður einna mest notaður við ræktun en gallinn við þennan áburð er sá að í miklu magni getur hann mengað jarðveg og hann styður ekki vel við heilbrigðan jarðveg. Biota Nutri hefur notið mikillar velgengni erlendis sem lífrænn áburður til ræktunnar: Áburðurinn er framleiddur úr 100% lífrænum plöntuúrgangi! Sjálfbær og náttúruleg framleiðsla með svipað efna innihald og hefðbundin áburður.